Muay Thai Level: 1 Byrjendanámskeið
60
Mínútur
Level: 1 tímarnir eru gerðir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í MuayThai og þá sem eru að koma úr öðrum bardagaíþróttum. Farið er vel yfir grunninn og byggt upp úthald, styrk & getu fyrir Level: 2 framhalds tímana sem eru 3x í viku.
Íþróttaföt
Boxhanskar
Vatnsbrúsi